Velkomin Ingibjörg

Ég verð að viðurkenna það að ég hef nú aldrei verið neinn Ingibjargar maður en hún hefur afsannað kenningu mína um sig, þvílíkur nagli og alger hetja. Ég veit að nú nær hún taki á flokki sínum og róar ölduna fram í mai eða leggur til þjóðstjórn.


mbl.is Ingibjörg Sólrún komin heim
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

vel komin heim Ingibjörg með ósk um góðan bata,eignig óska ég Geir alls hins besta í sínum veikindu,ég vona svo innilega að þau nái góðu bata bæði tvö,ég ætla að vona að fólk sjái nú að sér og hætti öllum þessum látum sem hafa staðið og lofi þeim sem eru við völd að vinna í friði og reyna að bjarga okkur,það lagast ekkert þó vinstri flokkanir taki við,því þeir hafa einga lausn aðra en komast til valda hugsið um það.

Gréta. (IP-tala skráð) 23.1.2009 kl. 17:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband