Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2009

Ţegar hvítt verđur svart og sannleikurinn ađ lygi !!!

Hann var mađur alţýđunnar,bölvađi EES og bölvađi framtíđar skuldbindingum fyrrverandi ríkisstjórnar, ţađ var satt ! Nú hefur hann trođiđ inn EES umsókn og kvittađ uppá stćrstu skuldsetningu Íslendinga fyrr og síđar. Á góđri leiđ međ ađ slátra fjárhag íslenskra heimila,, ţađ er heilagur sannleikur.Ađ ţykjast ćtla ađ setja skjaldborg um heimilin er lygi !!!

Hún,, ćtlađi ađ berjast fyrir ţeim sem minnst máttu sín í ţessu ţjóđfélagi ,ţađ var eflaust  satt ţegar hún sagđi ţađ, en ţegar hún ćtlađi ađ gera ţađ voru orđin tóm og viđ köllum ţađ hvíta lygi.

Ţegar öllu er á botnin hvolft ţá hafa forystumenn ţessarar ríkisstjórnar haft okkur ađ fíflum, hvatt okkur ađ berja á potta og pönnur til ađ koma fyrrum erkifjendum sínum frá völdum svo hćgindastólarnir í ráđherrabústađnum gćtu veriđ ţeirra.

Ef ţau vćru GOSI ţá vćri nefiđ á ţeim svo langt ađ tengja mćtti sćstreng á ţađ milli Íslands og Evrópu  ţví ţađ styttist örugglega aldrei.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband