Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2013

Dramatík í voginum

Það er full dramatísk sú mynd sem Jón Gnarr dregur upp. Ég horfði á þennan fund og ég veit ekki með ofbeldi eða einelti, sú myndlíking gefur ekki þá mynd af fundinum sem ég sá.Við meigum passa okkur aðeins við að nota þetta sterk orð sem við erum að glíma við í samfélaginu.Ekki ætla ég að taka dæmi en þau eru mörg verri en þetta. Jón er fullorðin maður og er í pólitík og það er oft skotspónn á opnum fundum sem Þessum að slíkur æsingur verði og ég er ekki hissa að margir eru reiðir. Enda á bestiflokkurinn sök á þeirri reiði sem þar ríkir. Mér dettur ekki heldur í hug að segja hvernig menn eiga að stjórna svona fundum en þessi uppstilling er algerlega galin,ég hef setið 2 fundi með fulltrúum bestaflokksins þar sem að lýðurinn má tala og svo kemur keisarinn og bendir í allar áttir og segir 5aura brandara. Mér datt þó aldrei í hug að uppnefna eða slíkt enda er það málefnalaust og marklaust. Ég skil Jón að verða eitthvað brugðið en að sama skapi gat hann búið sig undir þetta. Ef rétt er sem kom fram í fréttum á RÚV að um stjórnarmann Sjálfstæðisflokksins í Grafarvogi væri að ræða í þessum gjörningi sem Jón kvartar undan þá dæmir sá maður sig sjálfur á á ekkert heima í pólitík. Burt séð frá því er dramatíkin mikil þarna og vanvirðingin ganvart fólki heldur áfram hvorn vegin sem við lítum á þetta dæmi.


mbl.is „Einelti og hreint og klárt ofbeldi“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Foringjaræðið tapaði en Lýðræðið vann

Ég kann ekki að fara með alla neikvæðnisrumsuna sem að okkur voru beind frá meðlimum ríkisstjórnarinnar og velunnurum hennar um Cúbu norðursins ofl. Þegar okkar barátta varð til þess að Ólafur skrifaði ekki undir lögin ætaði allt um koll að keyra í ríkisstjórnarliðiðnu og Ólafur Ragnar Grímsson Forseti okkar fékk á sig þung orð.Framganga Jóhönnu og Steingríms voru með þeim hætti að nú væri lag að við krefðumst afsagnar þeirra,hér og nú.Þau voru reiðubúin að skila inn samning án samþykkis okkar og án þess að sá samningur kendur við Svavar fengi málefnanlega umræðu á hinu háa Alþingi slíkur var offósinn.

Við sem börðumst fyrir lýðræðislegri meðferð á þessu máli vorum bara vitleysingar sem ekki höfðu "hundsvit á þessum samning" né þessu máli öllu.

Sem aðildarþjóð í ESB hefðum við tapað þessu máli svo vonandi höldum við áfram að segja NEI.

 Útskýringar Steingríms og Jóhönnu þess efnis að við gætum hafa tapað þessu máli fyrir 2 árum en ekki unnið málið líkt og nú er ömurlegur málfluningur og fyrir neðan allar hellur og gerir enfrekar lítið úr baráttu okkar,samvinnu og samkend í þessu máli. Foringjaræðið tapaði en lýðræðið vann.


mbl.is Ísland vann Icesave-málið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Foringjaræðið tapaði og Lýðræðið vann.

Ég kann ekki að fara með alla neikvæðnisrumsuna sem að okkur voru beind frá meðlimum ríkisstjórnarinnar og velunnurum hennar þegar okkar barátt varð til þess að Ólafur skrifaði ekki undir lögin.Framganga Jóhönnu og Steingríms voru með þeim hætti að nú væri lag að við krefðumst afsagnar þirra,hér og nú. Útskýriingar Steingríms þess efnis að við gætum hafa tapað þessu máli fyrir 2 árum en ekki unnið líkt og nú er ömurlegur málfluningur og fyrir neðan allar hellur og gerir enfrekar lítið úr baráttu okkar,samvinnu og samkend í þessu máli. Foringjaræðið tapaði en lýðræðið vann.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband