Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2010

"Málţófiđ" í vetur..

Ég var í fćđingarorlofi s.l október og nóvember.Ţá stóđ sem hćst svokallađ "málţóf" stjórnarandstöđunnar,ţau voru sem eitt í andstöđu viđ Icesave skuldbindingar stjórnarflokkana sem ţau vildu hrinda í gegn og samţykkja án orđlegginga. Hingađ erum viđ komin,ţađ sem var ekki séns er séns,"málţófiđ" orđiđ ađ sigri stjórnarandstöđunnar fyrir lýđrćđiđ í landinu . Ég vil hvetja ţessa flokka áfram og jafnframt hrósa ţeim fyrir eljusemina og ţrjóskuna. Ţessi stjórnarandstađa á allt ţakklćti fyrir ţá stöđu sem viđ erum ađ ná í ţessari ömurlega og neyađrlega máli. Ţeir sem komu okkur í hana verđa vonandi dćmsir ađ lokum en svei mér ţá ég held ađ núverandi ríkisstjórn ćtti ađ skammast sín fyrir öll ţau orđ og hrćđluáróđra sem hún hefur skvett yfir ţjóđina og hún ćtti einnig ađ skammast sín fyrir ţá litlu samvinnu viđ ţjóđina í ţessu máli,ríkisstjórnin ásamt Ţránni Bertels kölluđu varnir stjórnarandstđunnar málţóf og vanvirđingu viđ ţingiđ. Ţegar ţessi staađ er uppi í dag ţá spyr mađur sig hver var međ málţóf og hver var međ vanvirđingu viđ ţingiđ. Ég mćli međ ţví ađ menn rifji nú ađeins upp ţau orđ frá,fjármála,utanríkis og forsćtisráđherrum okkar hvađ varđar Icesave deiluna á ţessum tíma áđur en ţingiđ samţykkti lögin međ naumyndum, rifji einnig orđin sem féllu ţegar Forseti okkar neitađi ţessum lögum til stađfestingar, hann sýndi kjark og sannađi fyrir ţjóđinni ađ hann er Forseti fólksins í landinu sem vill lýđrćđi. Ţessi samkoma hjá ríkisstjórninni var farinn ađ minna helst á einrćđisríki í ţriđja heiminum.

Vel gert stjórnarandstađa haldiđ áfram ţessu málţófi.


mbl.is Vill skođa tilbođiđ betur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Verkafall ???Já sććllll

Jah nú dámar mér. Ţađ hljóta ađ vera ansi slćm vinnuskilyrđi ef menn ćtla í verkfall nú til dags.Síđast ţegar ađ ég vissi ţá eru kjarasamningar hjá flest öllum í uppnámi og einskonar samkomulag um ađ bíđa međ lítilsháttar launahćkkanir og annađ á almennum vinnumarkađi. Aumingja samstarfsmenn ţessara flugmanna hjá Icelandair ég er nokkuđ viss um ţađ ađ ţađ fólk sem vinnur viđ ađ koma fólki í flugiđ er ekki á leiđ í verkföll eđa ţví um líkt og örugglega á mun lćgri launum,ţađ fólk er hins vegar nógu gott til ađ taka viđ ónotum frá kúnnum sem skiljanlega eru reiđir sökum ţessara fáránlegu ađgerđa sem eru alger tímaskekkja ađ mínu mati hjá flugmönnum. Hvađ halda ţessir menn eginlega ađ ţeir séu ?
mbl.is Verkfalli flugmanna frestađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband