Foringjaræðið tapaði en Lýðræðið vann

Ég kann ekki að fara með alla neikvæðnisrumsuna sem að okkur voru beind frá meðlimum ríkisstjórnarinnar og velunnurum hennar um Cúbu norðursins ofl. Þegar okkar barátta varð til þess að Ólafur skrifaði ekki undir lögin ætaði allt um koll að keyra í ríkisstjórnarliðiðnu og Ólafur Ragnar Grímsson Forseti okkar fékk á sig þung orð.Framganga Jóhönnu og Steingríms voru með þeim hætti að nú væri lag að við krefðumst afsagnar þeirra,hér og nú.Þau voru reiðubúin að skila inn samning án samþykkis okkar og án þess að sá samningur kendur við Svavar fengi málefnanlega umræðu á hinu háa Alþingi slíkur var offósinn.

Við sem börðumst fyrir lýðræðislegri meðferð á þessu máli vorum bara vitleysingar sem ekki höfðu "hundsvit á þessum samning" né þessu máli öllu.

Sem aðildarþjóð í ESB hefðum við tapað þessu máli svo vonandi höldum við áfram að segja NEI.

 Útskýringar Steingríms og Jóhönnu þess efnis að við gætum hafa tapað þessu máli fyrir 2 árum en ekki unnið málið líkt og nú er ömurlegur málfluningur og fyrir neðan allar hellur og gerir enfrekar lítið úr baráttu okkar,samvinnu og samkend í þessu máli. Foringjaræðið tapaði en lýðræðið vann.


mbl.is Ísland vann Icesave-málið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband