Bloggfærslur mánaðarins, maí 2014
Farð´í verkfall !!
15.5.2014 | 16:28
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þetta undirstrikar vitleysuna.
13.5.2014 | 18:38
Gífurleg launahækkun stjórnenda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nú þarf hugarfarsbreytingu í kjaramálum.
13.5.2014 | 14:43
Menn tala um krónuna sem einhversskonar æxli eða stóra meinið í kjörum okkar. Þetta deilumál er orðin klisja milli já og nei manna. Eftir stendur að kjarabótum er misskipt og í raun unnin arfa vitlaust frá upphafi til enda. Nú þurfum við að nema staðar, horfa til baka og skoða hvernig launahækkanir hafa farið í veski okkar launþega í öllum stéttum. Þá er ekki rétt að draga saman alla launaflokka undir einn hatt heldur byrja á að rýna í þau laun sem eru undir fáttæktarmörkum. Þarna verðum við að byrja. Það er ekkert sjálfssagt mál að vera með milljón á mánuði í dag,það er heldur ekki eðliegt að fólk sé að borga frá 90 - 200 þúsund á mánuði fyrir íbúðarhúsnæði. 6000 kr.pr milljón meðaltalið er ca 120.000 á mánuði eða heildartekjur ca 200.000 til að standa undir því. meðallaun skrifstofu eru um 325.000 og þessi aðili á kanski 100.000 eftir. Ef annar makinn er með 650.000 á mánuði þá eiga þau væntanlega 500.000 eftir þá er allt eftir sem kemur að því að lifa gefum okkur að þau eigi 1 bíl af skynsemi. 45 þ í bensín.10 þ tryggingar. 7.þ í annað viðhad á bílnum. Bifreiðagj,tryggingar af fasteign,fasteignagj,hiti,rafmagn,16þ. 4 manna fjsk. matur 100. leikskgj 30þ matur í skóla 15 þ. Erlíklegt að þessi hjón skuldi ekkert annað ? hæpið ! þessi hjón ættu ca 200 þ. eftir mánuðinn til að spara og gera það sem þarf að gera. Stóra vandamáli er hinsegar það að þetta dæmi er vanfundið. Vandinn er stærri og meiri. Við erum að bjoða fólki upp á skítalaun miðað við álögur ríkissins eru miklar allsstaðar. Sama hvar við eigum pening eða eyðum þá borgum við skatta þó svo að við séum búin að greiða af honum skatta. Nú verða ríkið,sveitarf, og launafólk að fara í stefnumótunarvinnu sameiginlega til að sporna við vandamálinu sem við erum að glíma við. það er það að flest smærri fyrirtæki hafa einfaldlega ekki efni á þeim launahækkunum sem standa þeim fyrir þrifum.Þess vegna eru hækkanir á vöruverði tíðar á vorin eða 1 .jan á hverju ári. stundum 1.mai. En við höldum alltaf áfram að hækka launin,til hvers ? Þessi leið er fullreynd og nú verðum við að snúa bökum saman í að breyta þessu ömurlega ferli ápur en mjólkin fer að kosta 20 milljónir og sumir verða með 1 milljarð í laun. Þetta er ekki hægt svona,það endar illa.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þetta mátti fyrirbyggja klaufabárðarnir ykkar !
12.5.2014 | 11:56
Flugsamgöngur eru okkur Íslendingum eins mikilvægar og sjávarútvegur í því skyni að þessir atvinnuvegir meiga aldrei stöðvast,slíkt kostar okkur of mikið. Við höfum haft kost á þjónustu flugfélaga allt frá 1919 og í dag eru sömu vandamálin sem bankað hafa á dyr frá upphafi enn að minna á sig.Varðandi þetta verkfall sem kemur strax í kjölfar ISAVIA hefst enn einu sinni rússibanareið þessarar starfsstéttar sem er orðin óþolandi, ófyrirgefanleg því hún bitnar á okkur sem höfum þurft að horfa uppá þvílíkt peningasukk,afskriftir risalána svo svo maður nefni nú ekki starfslokasamninga sem greiða gætu verkamannalaun í 30 ár svo eitthvað sé talið hjá þessu einokunnarfyrirtæki sem er i verkfalli. Við eigum ekki að sætta okkur við svona mynstur og hegðunarstíl einkafyrirtækja sem hefur ákveðna einkavæðiðingu og einokunaryfirburði á þessu litla markaðssvæði sem Ísland er. Verkfall hjá þesum aðilum þykir mér misnotkun á þeim yfirburðunum og undirstrikar vitund starfsmanna á einokun þessa fyrirtækis. Stjórnendur Icelandair máttu vita hvað í vændum var og þótt Guðjón Arngrímson gráti yfir tapi og komi með ósmekklega tilkynningu um afkomuviðvörun í morgunþætti er stðareyndin sú aðþið gátuð fyrirbyggt þessar aðgerðir og getið ef þið tímið því .Þess í stað byðst maðurinn ekki einu sinni afsökunnar fyrir hönd Icelandair og viðurkennir klúðrið hjá þeim sem deila. Gerið sanngjarna samninga sem byggir einmitt á afkomu hvers mánaðar með því að greiða framlegðarbónusa eins og gert er í sjávarútvegi sem kallast HLUTUR og fleiri stærri fyrirtæki eru einmitt að taka þetta upp,til að stoppa starfsmannaveltu og auka ánægjuvog starfsmannna sem skilar sér margfallt til ykkar viðskiptavina . Sundum eru menn á tryggingu t.d þegar það blossar upp eldgos á einni nóttu eða óhjákvæmieg ófyryrsjáanleg stopp. En þegar blússandi sala er í ferðum til og frá landinu fá allir sem starfa innan fyrirtækisins sinn hlut. Þessi verkföll sem dunið hafa yfir okkur frá því í apríl eru örgglegalöngu komin yfir slíka bónusa og orðsporsrýrnun Íslands vitum við ekki hvað kostar okkur næstu 5 árin. Hvað getur gerst á næstu 5 árum á sama tíma og menn eru að jafna sig á þessu sjokki ? T.d ef samningar við Boing breytaast vegna einhvers smáaleturs og vextir hækka bara um 0,5 % á kaupum nýju vélanna ? Þið sem stýrið þessu bálkni, borgið fólkinu ykkar sanngjörn laun,miðað við álag. Ég veit að álagið í söluskrifstofum er gríðarlegt og hvað þá þessa daganna. Konur eru að svara fyrir þessi afglöp ykkar og hlustandi á niðrandi öskur þannig eftir slík símtöl eru klósettferðir ögglega algengar. Hvað ætli þær séu að fá greitt á mánuði ? 220-280 þús á mánuði. 3-4 sinnum lægri laun en þessir aðilar sem eru í verkfalli. Þið ættuð að skammast ykkar bæði stjórnendur og flugmenn. þessi aðgerð var algerlega ´þorf og örugglega hefði mátt fyrir einhverjum mánuðum eða ári fyrirbyggja þessar aðgerðir að hálfu tveggja aðila taka sína hagsmuni framyfir aðra starfsfélaga og ekki nóg með það heldur samlanda sína,þjóðarbú,öryggi okkar og yfir alla þá gesti sem eru frá tugum landa. Ef þið farið á hausinn aftur vegna innanbúðarrugli þá er það bara allt í lagi því það verða bara fleiri afskriftir brottrekstrar og glórulausir starfslokasamningar.
Bréf í Icelandair Group falla í verði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)