Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2012

Staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni,þingmönnum til sóma.

Nú rétt í þessu var Alþingi að samþykkja, að frumvarp til laga um staðgöngumæðrun í velferðarskyni verði sent áfram til velferðaráðherra til frekari aðlögun og umræðu svo það geti orðið að lögum þegar allar efasemdir og spurningum hafa verið svarað. Þessu ber að fagna og hrósar maður þeim þingmönnum sem hafa talað fyrir daufum eyrum og ekki gefist upp,niðurstaðan var afgerandi kosning til stuðnings þessa frumvarps.Þess ber að geta að þingkona neituði að samþykkja þetta frumvarp vegna þess að sjálfstæðisflokkurinn stæði fyrir þessu frumvarpi,næst á eftir henni kom Árni Johnsen og vitnaði í Biblíuna sjálfa og ítrekaði að hann gæti aldrei samþykk frumvarp um staðgöngumæðrun með góðum rökum úr Biblíunni.Svona er nú Alþingi í dag,annars vegar koma málefnanleg rök gegn frumvörpum og hins vegar koma ómálefnanleg rök eins og hjáz Siríði I Ingadóttur sem lét sér nægja að styðja ekki við þetta frumvarp vegna þess að Sjálfstæðisflokkurinn stendur á bak við það,henni er semsagt alveg sama um það vandamál sem hjón þurfa að búa við, hagsmunir þeirra er minni en pólitíkin sjálf. Aumt er það Sigríður.
mbl.is Frumvarp samið um staðgöngumæðrun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Staðgöngumæðrun samþykkt á Alþingi,til hamingju !

Nú rétt í þessu var Alþingi að samþykkja, að frumvarp til laga um staðgöngumæðrun í velferðarskyni verði sent áfram til velferðaráðherra til frekari aðlögun og umræðu svo það geti orðið að lögum þegar allar efasemdir og spurningum hafa verið svarað. Þessu ber að fagna og hrósar maður þeim þingmönnum sem hafa talað fyrir daufum eyrum og ekki gefist upp,niðurstaðan var afgerandi kosning til stuðnings þessa frumvarps.Þess ber að geta að þingkona neituði að samþykkja þetta frumvarp vegna þess að sjálfstæðisflokkurinn stæði fyrir þessu frumvarpi,næst á eftir henni kom Árni Johnsen og vitnaði í Biblíuna sjálfa og ítrekaði að hann gæti aldrei samþykk frumvarp um staðgöngumæðrun með góðum rökum úr Biblíunni.Svona er nú Alþingi í dag,annars vegar koma málefnanleg rök gegn frumvörpum og hins vegar koma ómálefnanleg rök eins og hjáz Siríði I Ingadóttur sem lét sér nægja að styðja ekki við þetta frumvarp vegna þess að Sjálfstæðisflokkurinn stendur á bak við það,henni er semsagt alveg sama um það vandamál sem hjón þurfa að búa við, hagsmunir þeirra er minni en pólitíkin sjálf. Aumt er það Sigríður.

Frumvarp um staðgöngumæðrun

Ég hvet þá sem lítið hafa velt þessu máli fyrir sér að lesa þá skýrslu sem fylgir hér að neðan.Sú lesning er mjög fræðandi og gefur glögglega sterka mynd hvernig við Íslendingar getum staðið að þessu mikilvæga frumvarpi.Umræðan sem farið hefur fram hjá þeim sem eru því ósammála að þetta skuli samþykkja er mjög vanhugsuð og ómálefnanleg með ákaflega þröngsýnum og kjánalegum rökum.Vissulega vekur þetta upp spurningar,þess vegna þarf þroskaða einstaklinga og málefnalega umræðu em þetta frumvarp á hinu háa Alþingi.En sú umræða sem ég varð vitni af í dag bar þess engin merki og sem og oft áður að þeir sem tjáðu sig höfðu ekki svo mikið sem lesið eina línu af t.d þessari skýrslu sem ætti að hjálpa til við umræðuna sem slíka á þinginu svo hún fari nú ekki eins kjánalega fram líkt og í dag af þeim sem ekki eru sammála þessu frumvarpi. Ég hvet þa´aðila sem standa að þessu frumvarpi að dreyfa þessari skýrslu á Þór Saari,Sigríði I Valgerði Bjarnadóttur ofl. Þau hefðu gott af þeirri lesningu og ættu að sjá ramman sem hægt væri að setja um þetta frumvarp til að varna því að þetta góða frumvarp verði það fyrir þá Íslendinga sem ekki njóta þeirra forréttinda og hamingju að fæða börn.

http://www.velferdarraduneyti.is/media/Skyrslur/Afangaskyrsla-vinnuhops-um-stadgongumaedrun.pdf


Staðgöngumæðrun

Í dag hef ég fylgst með umræðum um að lögleiða staðgöngumæðrun.Ég verð satt best að segja að margar þær konur sem sáu sér fært að tjá sig um þetta í púltinu á Alþingi, tókust með einstökum hætti að búa til einstaklega ljóta mynd af þessu annars góða frumvarpi,ýkjurnar voru slíkar að ég sá fyrir mér barnaútsölumarkað í kolaportinu eftir málflutning Sigríðar I Ingadóttur t.d
Á sama tíma þegar við erum að bæta réttindi samkynhneigðra og rétt þeirra til barneigna þá heyrir maður frá sama fólki sem þykist vera að berjast fyrir réttarstöðu þeirra ansi skrýtinn málflutning.Rökin sem þau beita gegn staðgöngumæðrun ætti að öllu leyti að grafa undan réttarstöðu samkynhneigðra.
Það er nú svo einfalt,það sem var nefnt var t.d,siðferði,réttarstöðu barna,kirkjan,biskupsstofa,lögfræðilegt og ýtir undir sölu á kvenlíkama.
Ástæða þess að leitað hefur verið til annara landa með staðgöngumæðrun er einfaldlega sú að það er löglegt þar og auðvitað má staldra við þarna og segja ,leyfum staðgöngumæðrun fyrir Íslendinga eða íslenska ríkisborgara ef einhver er hræddur um að einhversskonar iðnaður fari af stað.
Frumvarp þetta snýr aðallega að konum sem ekki geta eignast börn með nokkrum hætti á Íslandi ekki satt.Þessir foreldrar eiga að hafa fullan rétt til að eignast börn líkt og samkynhneigðir.
Ég sé ekkert athugavert við það að vinkonur,mæðgur,frænkur eða systur komi til aðstoðar ef um svona erfiðleika er að ræða,þetta ætti að vera sjálfsagt mál.
Það væri gaman ef einhver tæki saman hve margir foreldrar hafa reynt leiðir til barneigna í mörg ár án árangurs,þá væri hægt að sjá hve mörg börn þetta gæti verið á ári.
Afleiðingarnar af svona vandamáli geta verið mjög alvarlegar,þunglyndi,skilnaðir og óhamingja.Ef hægt væri að bæta því fólki sem búið er að eyða aleigunni og allri bjartsýninni í neikvæðar fréttir,með að samþykkja þetta frumvarp,þá er stórt vandamál leyst hjá lítilli fjölskyldu.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband