Bloggfærslur mánaðarins, september 2009

Eins og að tala við Stein-grím

Það hafa margir bent á að samningur þessi hafi í raun og veru verið flopp frá upphafi og gerður í flýti.Sama vað menn vöruðu við,bentu á og viltu koma á framfæri eftir að þessi samningur var gerður í skjóli nætur var fyrir þá eins og að tala við stein. Þannig var það nú bara. Eftir á að hyggja vil ég benda á dómgreindarleysi stjórnvalda og aumingjaskap að koma okkur frá samningastöðunni, sem var okkur í hag áður en Svavar G fór fyri hönd okkar og samdi okkur út af borðinu. Síðan koma eðlilega rök á móti þeim athugasemdum sem gerðar hafa verið og maður á seint eftir að fá það rétta í ljós, allavega miðað við þær ábendingar sem erlendir fræðingar hafa bent á sem og íslenskir þá skutum við okkur í báðar lappirnar handalausir og samþykktum þessa þvælu.

Fulltrúar okkar í samningarviðræðum eiga að hlusta á menn með reynslu og gáfur í staðin fyrir Ðað vera með einhvern golgeir og hetju-tendensa, þannig er nú einfaldlega staðan. Stein-grímur farðu nú að hlusta á okkar erlendu sérfræðinga áður en það verður allt of seint.


mbl.is Hegðun Breta og Hollendinga ekki sæmandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband