Hvað skilur þessi ríkisstjórn ekki

Ummæli Jóhönnu Sigurðardóttur varðandi það að skuldir heimilanna í landinu væri ekki svo slæm, dæma sig samkvæmt þessu sjálf. Aðgerðir ríkisstjórnarrinnar til þessa hafa brugðist algerlega, vonir okkar um að krónan styrktist með gjaldeyrishöftum og samningur um Icesave virðist engu máli skipta. Þessi ríkisstjórn ætlar að láta okkur borga brúsann með skatahækkunum og launalækkunum.Það verður afar spennandi að sjá á morgunn plan sjálfstæðisflokksins sem lagt verður fyrir á alþingi. Það hljómar vel og er einmitt til þess fallið að vernda heimilin í landinu sem er svolítið annað en það sem nú er að gerast.

VIÐ KVITTUM EKKI UNDIR ÞENNAN ICESAVE REIKNING ÞAÐ YRÐU STÆSTU MISTÖKIN


mbl.is Nærri 19 þúsund á vanskilaskrá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband