Það er eins gott að eftirlitsaðilar hafi ekki stjórnað sínu eftirliti úr bænum.

Annars vegar tek ég undir þau orð að það er Guð mildi að ekki fór verr, hins vegar spyr ég hver var efitrlitsaðili á þessari bygginarframkvæmd. Þetta er einfaldlega hlutur sem ekki á að geta skeð. 20 krakkar hrundu niður 2,5 mtr, þetta er framkvæmd sem er gerð af  kæruleysi sem hægt er að miða við blindfullann ökumann. Hver stóð á bak við þessa svalarbyggingu, sá  þarf að koma fram, einfaldlega vegna þess að sá aðili ætti ekki að fá leyfi til að byggja LEGO hús. Hvurn djöf..... eru menn að pæla þegar um hamar og nagla er um að ræða.

AngryMaður er enfaldlega orðlaus.


mbl.is Féllu 2,5 metra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er reyndar alveg eldgamalt hús

Axel (IP-tala skráð) 29.4.2009 kl. 02:18

2 identicon

Svo er alltaf spurning - eiga timbursvalir að þola mikið meira en 20 einstaklinga?? Gerum ráð fyrir að hver einstaklingur sé um 60 kíló og þá er komið vel yfir tonnið á svalirnar...

En eins og áður var bent á, þessi hús eru komin vel til ára sinna.

Lára (IP-tala skráð) 29.4.2009 kl. 13:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband