Einbeittu þér að skuldahala heimilanna

Þetta er orðið með ólíkindum þessi málflutningur. Hvernig væri nú að tala um lausnir heimilanna en þetta bölvaða kjaftæði sem fleiri tugio manns á ykkar vegum eru að rannsaka s.s bankahrunið og allra tengsla þar. Það er farið að líta út sem svo að þið séuð orðin orðlaus í lausnum varðandi , myntkörfulán, gengi íslensu krónunar og atvinnuleysið svo eitthvað sénefnt. Sjávarútvegaráðherrann talar um að gefa fullta af kvóta og næsta setning fer í það að innkalla kvóta. Farið nú að tala í lausnum svo fólk fái von og trú. Þegar það fer að hausta versnar myntkörfulán heimila og fyrirtækja til muna. Sé fólk atvinnulaust,húsnæðislaust og er á bótum er þeim nokkuð sama um fjármál flokkanna.

Það er komin tími til að vakna hérna Jóhanna.


mbl.is Fjármál flokkanna verði skoðuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tryggvi Þórarinsson

Sæll Stefán

Við erum greinilega algjörlega sammála og skrifuðum um sama málefni á sömu mínútunni, þeir ætla sér ekki að gera neitt fyrir almenning, bara sama tuðið um eitthvað rugl sem engin vill ræða í dag.

Kveðja Tryggvi

Tryggvi Þórarinsson, 20.4.2009 kl. 14:05

2 Smámynd: Stefán Óli Sæbjörnsson

Æj já þetta er orðið ansi dapurt.

Stefán Óli Sæbjörnsson, 20.4.2009 kl. 14:08

3 identicon

Eru einhverjir hræddir núna? Eru menn hræddir við að Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að opna bókhald sem er svo fullt af skít að það vellur út úr?

Valsól (IP-tala skráð) 20.4.2009 kl. 14:14

4 Smámynd: Stefán Óli Sæbjörnsson

Það liggur á því að koma fjárhagslegu umhverfi fólksins í landinu í gott skjól eins og lofað var. Fagurgal þessarar nýju ríkisstjórnar hjálpar engum þau þurfa að koma með lausnir hvort sem það verður þessi eða einhver önnur ríkisstjórn. Umræða um stjórnlagaþing,fjármál flokkana

 Hættu svo að hengja þig á einn flokk Valsól vandamál okkar leysast ekki með því að hata einn stjórnmálaflokk.

Við þurfum að elska alla

Stefán Óli Sæbjörnsson, 20.4.2009 kl. 16:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband