Við látum allt yfir okkur ganga, hvað þykist þessi rauðgræna ríkisstjórn vera að gera fyrir okkur !
26.2.2009 | 23:03
Fyrir 40 dögum síðan voru Vg og samfylking að básúna út um allt að ekkert væri að gerast í málum okkar Íslendinga. Plottin byrjuðu á bakvið tjöldin og eldar brunnu í Reykjavík, s.s þvílíkur drami í gangi. Núna hafa allir eldar verið slokknaðir búsáhöldin komin inn í skáp og ný ríkisstjórn farin að leika sér svona eins og lög gerðu ráð fyrir. Svavar Gests komin með embætti og vafasamur maður nánast ráðin í bankageirann og Noregur búnir að drepa í draumum fjármálaráðherrans. Ingibjörg vaknaði skyndilega í dag og hún virðist vera sú eina sem þorir að opna á sér kjaftinn við Davíð einungis til að segja eitthvað, það bað hana engin um það hún kaus sér það sjálf og þvílík drulla sem steyptist þar út. Ég furða mig á því þegar fólk sem ÞYKIST vera að hugsa um okkur, kemur fram og segjir að Davíð Oddson átti að bregðast við með einhverkjum stjórntækjum sem Seðlabankinn bjó yfir en ekki ríkisstjórnin ??????????? Davíð er allt í einu maðurinn se stjórnaði bara öllu Imba Solla og þið þykist halda því fram að hann skipti engu máli. Ríkisstjórnin bar ábyrgð á því að allt fór eins illa og það gat farið,með því að fara EKKI að tilmælum Seðlabankans sem aðvaraði ykkur trekk í trekk, var það kanski andúðin sem gerði það, af því að Davíð kom með varúðar orðin en ekki einhver annar.
ÞAÐ ÞARF AÐ FÁ NÝTT BLÓÐ Í ÞETTA STRAX ÞESSI RÍKISSTJÓRN HEFUR KASTAÐ RYKI Í AUGU OKKAR OG LOGIÐ OKKUR FULL. ÞVÍ FYRR SEM ÞIÐ SKAKKLAPPIST Í BURTU ÞVÍ BETRA ,,, AF HVERJU JÚ HÉR ERU BARA NOKKUR DÆMI.
AVINNULEYSI EYKST-FJÁRMÁLAMARKAÐUR ER ÖLLUM LOKAÐUR-FJÁRSTREYMI Í BYGGINGARIÐNAÐI ER LOKAÐUR- ÞAÐ ER BÚIÐ AÐ LOKA Á LAUNAHÆKKANIR-REKSTUR HEIMILANNA HEFUR VERSNAÐ-MATVÖUR HAFA HÆKKAÐ ALLT AÐ 45%- LAUNASKERÐING HJÁ FYRIRTÆKJUM Í KJÖLFAR ÞESS AÐ BANKAR EIGA EKKI CENT- LEIÐINLEGT FYRIR ÞIG EF ÞÚ ERT MEÐ MYNTKÖRFULÁN ÞÚ VARST VITLAUS AÐ TAKA ÞAÐ- ENGIN ÁVINNINGUR FYRIR SKATTGREIÐENDUR AÐ NÝJU BANKARNIR FENGU AFSLÁTT Á SKULDUM- ÞAÐ HEYRIST EKKERT JÁKVÆTT FRÁ ÞESSARI STJÓRN FREKAR EN HINNI- VERÐBÓLGAN EYKST- GJALDÞROTUM FER VAXANDI- ÞAÐ Á AÐ KLÁRA TÓNLISTARHÚS FYRIR 10 MILLJARÐA OG Á MEÐAN ER VERIÐ AÐ SKERA NIÐUR Í SPÍTALNUM 8 MILLJARÐA TOPPIÐI ÞETTA-
Að ofan er einungis brota brot af því sem ekkert hefur skánað heldur bara versnað frá valdaráni rauðgrænu ríkisstjórnarinnar. Er þetta bara allt í lagi, hvar eru þessir hörðu fréttamenn sem lágui í ríkisstjórninni nov-des og jan, hvar eru þið núna. Eintóm drottninga viðtöl og kisulóru meðferð á þessari xxxxxx ríkistjórn sem nú ræður og er einfaldlega til skammar. HVERNIG VÆRI NÚ AÐ SIGMAR HJÁ RÚV TÆKI JÓHÖNNU Í VIÐTAL LÍKT OG GEIR LENT Í EÐA DAVÍÐ,,,, HAHAHA DÖMUR MÍNAR OG HERRAR ÞAÐ GERIST ALDREI
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Lífið er til að láta sér ekki leiðast og ég sé að þú ert einn af þeim.
Hvaða nýja blóð þarf? Hvað á að gera og hver á að gera það?
Það þýðir ekkert að gaspra um hlutina, stjórnmál snúast um hvernig þjóðfélagið á að vera, hvað á ríkið að borga og reka, hverju eiga einstaklingar að stjórna og reka, hvað á vera í samfélagslegri ábyrgð og hvað ekki, þ.e. aðferðafræði við stjórnun samfélagsins. Þar gengur ekki glundroði.
Að mínu viti ætti niðurstaðan á að vera: Samfélag þar sem einstaklingurinn hefur rétt til þess að vera til, reka sitt fyritæki ef hann kýs það og getur, farið á hausinn ef hann getur það ekki og ber þá ábyrgð á því sjálfur. Lækningar og sjúkrahúsvist á ekki að vera almenningi ofviða, einstaklingar eiga ekki að geta sett skuldir sínar á þjóðina og almenningur á að geta sagt sínar skoðanir, fengið að taka þátt í lýðræði með kosningum og allir eiga að geta skipst á skoðunum án þess að komi til óeirða. Vegir eiga að vera öruggir og allir ættu að eiga sitt húsnæði, enda væru lánin veitt til 99 ára með eðlilegum vöxtum, eins og er á Norðurlöndum.
En það er náttúrulega bara mín skoðun og kannski bara langt inni í framtíðinni.
Gústaf Gústafsson, 26.2.2009 kl. 23:24
Sammála þér að mörgu leiti, nema hvað , einstaklingurinn hefur rétt á ýmsu bæði gylliboðum og mörgum freistingum sérstaklega undanfarin ár. það sem ég vill meina í fáum orðum er þetta, þeir sem eru að skara framúr núna í ísl pólitík ganga blindir og eru með fagurgal, við höfum engan tíma í það, ekki satt? Við þurfum að fá kjölfestu og beinskeitta áætlun yfirvalda, en það er langt í frá og þess vegna er staðan að versna,, því miður.
Stefán Óli Sæbjörnsson, 27.2.2009 kl. 11:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.