Auðvitað fækkar

 

Vitiborið fólk fer ekkert að mótmæla þarna, enda eru þessi mótmæli fáránleg frá upphafi til enda. Seðlabankastjórnin er að hætta þetta er spurning um smá tíma. Það þarf að breyta lögum, mér sýnist það ætli að taka töluverðan tíma þar sem að ný ríkisstjórn vinnur endalaust með handabakinu. Sendingin á þessu bréfi til bankastjóranna er t.d gott dæmi um slík vinnubrögð. Mér finnst að fólk ætii a fara að mótmæla aftur fyrir framan Alþingi því þar er ekkert að gerast sem snýr að heimilunum, einbeitingin er að hreinsa út úr stjórnsýsluembættum, sem er engin hagur fyrir fjöldskyldur.


mbl.is Fækkar við Seðlabankann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fyrirgefðu, Stefán, heldur þú alvöru að H.T. og co. fari að mólmæla ríkisstjórninni. Þetta eru hlaupatíkur vitgrannra... afsakið Vinstri grænna... sem eru að breiða yfir dugleysi og aumingjagang herra sinna með því að leggja einn mann í einelti. Sama hvað um þann mann má segja, þá er ástandið ekki honum einum að kenna frekar en nokkrum öðrum. Svona aðferðir kallast nornaveiðar og þeim hefur verið beitt gegn ýmsum einstaklingum og hópum í gegnum tíðina.

Íhaldið (IP-tala skráð) 9.2.2009 kl. 11:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband