Það er engin aðkoma ríkissins til okkar "þrælanna".
21.1.2009 | 09:56
Ég leit í bæinn í morgun og viti menn, talandi um að bregðast strax við þá voru öll tiltæk hreinsitæki og bílar að bóna Alþingishúsið að utan, það væri nú flott ef einhver úr þessari vonlausu ríkisstjórn kæmi nú fram með lausnir jafn hratt fyrir okkur þrælanna eins og að þrífa húsið. Þó að allir viti að þessi lausn er tímabundin því húsið fer undir egg og skít aftur,,held ég. Mótmælendurnir eru þá allavega atvinnuskapandi og það er meira en hægt er að segja um þessa ríkisstjórn.
Aðkoma ríkisins vart marktæk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Heyr heyr, góð ábending. Þetta skapar jafnvel auka atvinnu, þrif og mikil yfirtíð bæði lögreglu og borgarstarfsmanna.
Svo var þeim meira að segja sparaður kostnaðurinn við að koma blessuðu jólatrénu í burtu.
Baldvin Jónsson, 21.1.2009 kl. 13:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.