Upplifa hrylling og fyllast von
23.2.2013 | 01:03
Þetta eru stór orð. Ég held nú samt að margir ættu einfaldlega að líta í egin barm. Menn eru dæmdir af úrslitum og svo virðist sem að þær ræður sem haldnar hafa verið í bílskúrum hist og her undir merkjum VG dæmi sig sjálfar sem vond úrslit. Það er ekkert fylgi eftir í flokknum,þá telur formaður VG tímabært að hætta. Hvort er hryllingurinn eða vonin að birtast okkur við þær fréttir. Steingrímur er eflaust þreyttur eftir þetta allt saman enda hafa kettirnir verið hundeltir
Fylltist hryllingi yfir ræðu Bjarna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Nákvæmlega.
Ég held að margir hafi fyllst hryllingi við að hlusta a ræðu Stengríms. Það er eins og enginn hafi gert neitt nema hann. Steingrímur gagnrýnir stjórnarandstöðuna mikið, en er búinn að gleyma hvernig hann og Jóhanna létu. ..... Burt með þetta fólk sem fyrst.....
Lara (IP-tala skráð) 23.2.2013 kl. 08:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.