Staðgöngumæðrun samþykkt á Alþingi,til hamingju !

Nú rétt í þessu var Alþingi að samþykkja, að frumvarp til laga um staðgöngumæðrun í velferðarskyni verði sent áfram til velferðaráðherra til frekari aðlögun og umræðu svo það geti orðið að lögum þegar allar efasemdir og spurningum hafa verið svarað. Þessu ber að fagna og hrósar maður þeim þingmönnum sem hafa talað fyrir daufum eyrum og ekki gefist upp,niðurstaðan var afgerandi kosning til stuðnings þessa frumvarps.Þess ber að geta að þingkona neituði að samþykkja þetta frumvarp vegna þess að sjálfstæðisflokkurinn stæði fyrir þessu frumvarpi,næst á eftir henni kom Árni Johnsen og vitnaði í Biblíuna sjálfa og ítrekaði að hann gæti aldrei samþykk frumvarp um staðgöngumæðrun með góðum rökum úr Biblíunni.Svona er nú Alþingi í dag,annars vegar koma málefnanleg rök gegn frumvörpum og hins vegar koma ómálefnanleg rök eins og hjáz Siríði I Ingadóttur sem lét sér nægja að styðja ekki við þetta frumvarp vegna þess að Sjálfstæðisflokkurinn stendur á bak við það,henni er semsagt alveg sama um það vandamál sem hjón þurfa að búa við, hagsmunir þeirra er minni en pólitíkin sjálf. Aumt er það Sigríður.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband