Beiðni um nauðungarsölu hefst á morgun1 fyrirtaka eða á að fresta aftur ?

Þar sem kjördæmaþingi var skelt á eins og venjulega á þessum tíma árs hafa nokkur atriði farið forgörðum fyrir þessi mánaðarmót eitt af þeim eru svoköllluð "frestun á nauðungarsölubeiðnum fasteigna" hjá Sýslumanni.Á morgun byrjar ballið,fyrsta fyrirtaka mun láta ljós sitt skína á tugum ef ekki hundruð íbúða á landinu og mér skillst að bunkinn sé það stór að öll innheimtufyrirtæki og lögfræðingar hafa setið sveittir að störfum allan október því þúsundir mála eru í farveginum.Hvar er þetta mál statt í kerfinu, er búið að framlengja frestuninni eða á að skella henni fram strax í fyrramálið eða á ekkert að gera,sem kæmi ekkert á óvart reyndar.Þetta er gríðarlega mikilvægt fyrir alla að vita og sérstaklega þá sem eiga við þetta sorglega vandamál að stríða. Getur einhver svarað þessu ?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband