Úrslit kosninganna var sigur lýðræðis,ekki Samfylkingar.

Ég ætla rétt að vona að VG haldi sínu striki varðandi ESB og fari rólega í aðild, það er engin að segja nei við ESB. Lyðræðið vill skoða ESB, kosti þess og galla sem gefur með óyggjandi hætti rétt ljós á stöðuna.Mér sýndist á stefnumálum hinna flokkana að það hafii einmitt verið á stefnuskrá  þeirra og miðað við kosninarúrslit var það niðurstaðan að við óskum eftir upplýsingum og það verði farið gaumgæfulega yfir ESB og kosið um það hvort það egi að fara í aðild eða ekki. Bein aðild er oftúlkun líkt og sigurgal Samfylkingar. Hvernig væri að fá kosti og galla ESB upp á borðið áður en lengra er haldið. Þessi gjá verður óbrúuð þar til þjóðin veit eitthvað hvað fellst í aðildarviðræðum.
mbl.is Óbrúuð gjá í ESB-máli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband