Hverslags dómur er þetta?

Við fæðumst í heiminn saklaus, brosmild og einföld augu okkar berja veröldina fallegu ljósi og við trúum því að allt er gott og allir séu góðir.Þetta er sú barnatrú sem við eigum að þroskast frá, með aðstoð þeirra sem að við þekkjum og treystum,en hvað er að þekkja og treysta nú til dags,þegar veröldin er orðin sýkt af skítugum höndum.Hvers eigum við að gjalda,á hvað eigum við að treysta.Þegar skítugar hendur fá að leika sér að saklausum einstaklingum og dómskerfið tekur því eins og meðal fíkniefnavandamáli,þá er ljósið heldur betur farið að dofna yfir þeirri veröld sem við viljum búa í.Ef dómskerfið tekur ekki á þessum viðbjóði hver gerir það þá,,löglega ?
mbl.is 6½ árs fangelsi fyrir kynferðisbrot
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband