I-save

Í reykmettuðu fundarherbergi sátu ráðamenn þjóðarinnar og sömdu um einhverja þá mestu skuldakrísu sem við höfum staðið í frammi fyrir. Steini boy gekk fram og mun eflaust vera stoltur og glaður yfir framgangi sínum og beglir sig út sem Mr. I-save. Til hvers erum við að borga þetta yfir höfuð, var ekki hægt að bjóða þeim 30-50% af kröfunni eins og gerist og gengur þegar menn eru á hausnum. Væntanlega lítur Mr.I-save og miss J.S þannig á að við Íslendingar séum svo efnuð að það kemur skattahækkanir eftir helgi og þannig munu þau borga þetta næstu 30 árin. Að semja fyrst og spurja svo finnst mér öfugt farið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband