Frumvarp um staðgöngumæðrun

Ég hvet þá sem lítið hafa velt þessu máli fyrir sér að lesa þá skýrslu sem fylgir hér að neðan.Sú lesning er mjög fræðandi og gefur glögglega sterka mynd hvernig við Íslendingar getum staðið að þessu mikilvæga frumvarpi.Umræðan sem farið hefur fram hjá þeim sem eru því ósammála að þetta skuli samþykkja er mjög vanhugsuð og ómálefnanleg með ákaflega þröngsýnum og kjánalegum rökum.Vissulega vekur þetta upp spurningar,þess vegna þarf þroskaða einstaklinga og málefnalega umræðu em þetta frumvarp á hinu háa Alþingi.En sú umræða sem ég varð vitni af í dag bar þess engin merki og sem og oft áður að þeir sem tjáðu sig höfðu ekki svo mikið sem lesið eina línu af t.d þessari skýrslu sem ætti að hjálpa til við umræðuna sem slíka á þinginu svo hún fari nú ekki eins kjánalega fram líkt og í dag af þeim sem ekki eru sammála þessu frumvarpi. Ég hvet þa´aðila sem standa að þessu frumvarpi að dreyfa þessari skýrslu á Þór Saari,Sigríði I Valgerði Bjarnadóttur ofl. Þau hefðu gott af þeirri lesningu og ættu að sjá ramman sem hægt væri að setja um þetta frumvarp til að varna því að þetta góða frumvarp verði það fyrir þá Íslendinga sem ekki njóta þeirra forréttinda og hamingju að fæða börn.

http://www.velferdarraduneyti.is/media/Skyrslur/Afangaskyrsla-vinnuhops-um-stadgongumaedrun.pdf


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband