Hvað er að gerast í málunum ?

Ég hef ekki séð listann fræga sem stjórnvöld lögðu fram og dásömuðu yfir frábærum árangri og hve hratt gekk að vinna þann lista niður. Þessi listi hefur ekki verið nefndur í langan tíma,kanski ekkert skrýtið því meira er um að það hafa verið misheppnaðar aðgerðir sem voru framkvæmdar á honum.

Allavega, þá er stuðningur við ríkisstjórn ca 30%, fylgi Hreyfingarinnar,framsókn og sjálfstæðisflokksins ná meirihluta í dag.Er ekki fínt að skipta inná á þessum tímapunkti,það er hvort sem er allt í bál og brand í stjórnarflokkunum ?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband